Jódís Skúladóttir

Ákall eftir samráði um skipulagsmál í Múlaþingi

Ákall eftir samráði um skipulagsmál í Múlaþingi

Höfundur: Jódís Skúladóttir • Skrifað: 19. mars 2021.Skipulagsmál eru ein mikilvægasta stoðin fyrir velferð sveitarfélaga. Það er allt undir, íbúðarhúsnæði, fyrirtækjarekstur, lýðheilsa íbúa og öryggi. Í Múlaþingi bíða ærin verkefni við að ná utan um skipulagsmál gömlu sveitarfélaganna sem sameinuðust í haust. Mikill húsnæðisskortur er í Múlaþingi og það í öllum[…]

Stefnum áfram í rétta átt

Stefnum áfram í rétta átt

Jódís Skúladóttir skrifar 11. mars 2021 Það eru mörg góð og vegleg verk sem ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur staðið fyrir á kjörtímabilinu, ekki síst þegar horft er til þeirra flóknu tíma sem við lifum á í skugga heimsfaraldurs. Margar góðar lausnir hafa verið kynntar af ríkistjórninni. Ekki einungis til að bregðast[…]

Hver vegur að heima er vegurinn heim

Hver vegur að heima er vegurinn heim

Birt á visir.is þann 27.01.2021 Ein mikilvægasta forsenda vaxtar og velfarnaðar á landsbygðinni eru góðar samgöngur. Aðgengi allra íbúa landsins að verslun og þjónustu er hluti jafnréttisbaráttunnar. Grunnþjónustu þurfa íbúar á strjálbýlum svæðum oft að sækja um langan veg. Margt gott hefur gerst í samgöngumálum í kjördæminu, og um land[…]

Jódís Stefnir á 2. sætið

Jódís Stefnir á 2. sætið

Frétt af Austurfrétt 26.01.2021 Tólf manns gefa kost á sér í forvali VG Höfundur: Gunnar Gunnarsson • Skrifað: 26. janúar 2021.Tólf einstaklingar gefa kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosninga. Þrjú lýsa yfir framboð í oddvitasætið. Frestur til að skila inn framboðum rann út[…]

Neytendamál

Neytendamál

Grein af man.is birt þann 21. nóvember, 2020 11:30 Jódís Skúladóttir, lögfræðingur, verkefnastjóri hjá Austurbrú og sveitarstjórnarfulltrúi  í Múlaþingi er neytandi vikunnar að þessu sinni. Jódís flutti fyrir nokkrum árum aftur heim í Fellabæ, hvar hún sleit barnsskónum, eftir að hafa búið í höfuðborginni um árabil. Þar býr Jódís nú[…]

Hinsegin málefni

Hinsegin málefni

Greinin birtist í Austurfrétt. Höfundur: Jódís Skúladóttir • Skrifað: 12. nóvember 2019. Nýverið voru þættirnir Svona fólk sýndir á RÚV og hlutu mikla athygli. Þættirnir fjalla um sögu homma og lesbía á Íslandi og réttindabaráttu undangenginna áratuga. Á þessum tíma hefur samfélagið svo sannarlega breyst til hins betra og við stefnum í rétta[…]

Frétt í Vikublaðinu

Frétt í Vikublaðinu

22. janúar, 2021 – 09:51Þröstur Ernir Viðarsson – throstur@vikubladid.is SÆKIST EFTIR 2. SÆTI Á LISTA VG Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og oddviti VG í Múlaþingi, hefur ákveðið að gefa kost á sé í 2. sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi. Jódís tilkynnir þetta á Facebooksíðu sinni. „Eftir framúrskarandi samstarf við mitt[…]

Frétt af N4

Frétt af N4

Línur að skýrast í forvali VG í Norðausturkjördæmi Karl Eskil Pálsson | 21.01.2021 Jódís Skúladóttir fulltrúi Vinstri grænna í sveitarstjórn Múlaþings sækist eftir öðru sæti á framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar. Efnt verður til forvals vegna uppstillingar á listann og rennur framboðsfrestur út á laugardaginn. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis[…]

Scroll to Top