Frétt af N4
Línur að skýrast í forvali VG í Norðausturkjördæmi Karl Eskil Pálsson | 21.01.2021 Jódís Skúladóttir fulltrúi Vinstri grænna í sveitarstjórn Múlaþings sækist eftir öðru sæti á framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar. Efnt verður til forvals vegna uppstillingar á listann og rennur framboðsfrestur út á laugardaginn. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis[…]