Category: Fjölmiðlaumfjöllun

Frétt af N4

Frétt af N4

Línur að skýrast í forvali VG í Norðausturkjördæmi Karl Eskil Pálsson | 21.01.2021 Jódís Skúladóttir fulltrúi Vinstri grænna í sveitarstjórn Múlaþings sækist eftir öðru sæti á framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar. Efnt verður til forvals vegna uppstillingar á listann og rennur framboðsfrestur út á laugardaginn. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis[…]

Frétt af Austurfrett.is

Frétt af Austurfrett.is

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og sveitastjórnarfulltrúi í Múlaþingi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Múlaþingi. „Eftir framúrskarandi samstarf við mitt fólk í Múlaþingi undanfarið ár og þann góða stuðning sem ég hef fundið úr samfélaginu undanfarin misseri var ákvörðunin auðveld.[…]

Scroll to Top