Ákall eftir samráði um skipulagsmál í Múlaþingi
Höfundur: Jódís Skúladóttir • Skrifað: 19. mars 2021.Skipulagsmál eru ein mikilvægasta stoðin fyrir velferð sveitarfélaga. Það er allt undir, íbúðarhúsnæði, fyrirtækjarekstur, lýðheilsa íbúa og öryggi. Í Múlaþingi bíða ærin verkefni við að ná utan um skipulagsmál gömlu sveitarfélaganna sem sameinuðust í haust. Mikill húsnæðisskortur er í Múlaþingi og það í öllum[…]