Frétt af Austurfrett.is
Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og sveitastjórnarfulltrúi í Múlaþingi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Múlaþingi. „Eftir framúrskarandi samstarf við mitt fólk í Múlaþingi undanfarið ár og þann góða stuðning sem ég hef fundið úr samfélaginu undanfarin misseri var ákvörðunin auðveld.[…]